Við fengum bílinn okkar í gær og eru í skýjunum. Ég get ekki lýst því hvað við Sólrún eigum frábæra að. Bíllinn var fullur af ýmsu góssi og það má segja að þetta hafi verið hálfgerð jólaveisla. Fengum okkur skyr í hádeginu ég og krakkarnir en Sólrún var að vinna.
Við fórum svo í ökutúr í gær og maður er eiginlega að kynnast Odense upp á nýtt.
Á morgun kemur tengdamamma í heimsókn og ég ætla að steikja eina önd til að halda upp á það. Ég mun líklega gera appelsínuönd og get ekki beðið eftir því að fara að takast á við eldamennskuna á morgun.
jæja, ég hef svo sem ekki mikið annað að segja.
kv.
Arnar Thor kátur bílnotandi í Danmörku
PS:Ég vil biðja fólk um að draga úr "commentum" á síðunni. Ég hef ekki undan að lesa þetta allt saman.
Við fórum svo í ökutúr í gær og maður er eiginlega að kynnast Odense upp á nýtt.
Á morgun kemur tengdamamma í heimsókn og ég ætla að steikja eina önd til að halda upp á það. Ég mun líklega gera appelsínuönd og get ekki beðið eftir því að fara að takast á við eldamennskuna á morgun.
jæja, ég hef svo sem ekki mikið annað að segja.
kv.
Arnar Thor kátur bílnotandi í Danmörku
PS:Ég vil biðja fólk um að draga úr "commentum" á síðunni. Ég hef ekki undan að lesa þetta allt saman.
Ummæli
RÚNA BJÖRK!!!!!!!!!
En bíddu tengdó í önd??? Varstu ekki búin að bjóða okkur???? Nú verð ég að afpanta 5*farseðla :-(
Munda
kv.
Arnar Thor
Ég er ekkert öfundsjúk!!?
Annars vorum við að kaupa Lödu yfir netið. Keyptum gamla rauða steisjón Lödu af Slippnum í Njarðvík og fengum þrjá slípurokka og 20 lítra af blýmenju í kaupbæti. Kemur með ms. Voðafossi eftir helgina.
H.